Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

arnihr
arnihr Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
42 stig

Re: Minority Report

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Frábær mynd, má eiga það. Ég tók samt eftir einu: glæpur hans átti að vera pre-meditated… enginn annar en ég sem sér eitthvað að því?

Re: Breyta stærð myndar með aðstoð PHP og GD

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 8 mánuðum
“Athugið að gd styður ekki gif myndir” - Best að leiðrétta þetta. Með nýrri útgáfum af GD styður ekki GIF. Eldri útgáfur gera það hins vegar, maður þarf bara að finna þann .dll sem er með stuðning fyrir gif hafi maður þörf fyrir að resiza gif myndir. Bendi ég á http://www.rhyme.com.au/gd/ þar sem fást eldri útgáfur og patchar fyrir nýrri útgáfur.(verð að benda á, að ég hafi ekki reynt á útgáfurnar á þessari síðu, svo það þýðir lítið að spurja mig til baka um þetta)

Re: Trivia vikunnar 23-31/10/2001

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hvernig væri að senda svör sem skilaboð í gegnum hgua til sigza?

Re: PHP/MySQL : Gestabókin (2/2)

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Frábær grein. En fyrir þá sem eru að skrifa greinar ættu að reyna að hafa þær eins einfaldar og hægt er… $gestabok_id = mysql_result($result,0,“gestabok_id”); $g_dags = mysql_result($result,0,“g_dags”); $g_nafn = mysql_result($result,0,“g_nafn”); $g_netfang = mysql_result($result,0,“g_netfang”); $g_veffang = mysql_result($result,0,“g_veffang”); $g_efni = mysql_result($result,0,“g_efni”); $g_texti = mysql_result($result,0,“g_texti”); Þetta er út í hött… þú veist það er hægt að sækja þetta...

Re: Meira um eldveggi

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Er hægt að stilla range? T.d. iptables -A INPUT -p tcp 80-100 -j ACCEPT ?

Re: Nýtt net til skráaskipta

í Netið fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sæll vertu Ég vildi bara benda þér, óháð hversu langt þið eruð komnir með hina lausnina, að Bittorrent er ekki góður kostur hér. Bittorrent er fyrst og fremst hannað til að swappa stórum skrám - höfundurinn nefndi þar sem dæmi mörg gígabæt. Annar stór galli er að það þurfa alltaf einhverjir að vera með “gluggann opinn” þ.e. að hann sé að share-a skránni til að aðrir geti dl. Annars er þetta bráðsniðug hugmynd ;-)

Re: Hugi

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Tja, síðast þegar ég vissi var Hugi að keyra compilaða útgáfu af MySQL :-) Apache og PHP var líka compilað :-) Svo ætla ég að leyfa mér að efast um að þetta vandamál, sem ég hef sjálfur aldrei lent í, hafi eitthvað með Redhat að gera. Við hvaða skilyrði koma MySQL villurnar?

Re: Gervidauði Paul McCartney

í Gullöldin fyrir 21 árum, 1 mánuði
Svona bara til fróðleiks varðandi atriði 15, þá spilaði Clapton á gítar í While my guitar gently weeps.

Re: Fenderinn

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 1 mánuði
Svona til að bæta við (og endurtaka) nöfn gítarleikara sem hafa notað Fender í gegnum árin veit ég að David Gilmour, Eric Clapton (ef ég man rétt hefur hann aðallega notað Stratocaster, einstaka sinnum skipt yfir í Les Paul), Jimi Hendrix, Stevie Ray Vaughan, Kurt Cobain, gítarleikararnir í Iron Maiden og John Frusciante. Sjálfur hef ég ekki mikla reynslu af gítarleik en það er yndislega ljúft að spila á Stratocaster og soundið er mjög, mjög, mjög flott með réttri uppsetningu.

Re: Indiana Jones and the Tempel of doom

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sammála þér með röðina á myndunum. Það er eitthvað við Temple of Doom sem gerir hana svona.. já, pirrandi barnalega.

Re: Red Hat þýðingar... aftur :)

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Endilega upplýstu mig.

Re: Red Hat þýðingar... aftur :)

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Má ég spurja tilganginn í þessu? Ertu að útbúa lib sem þú includar í PHP skjölin þín og notar þar af leiðandi mysfm_fyrirspurn í staðinn fyrir mysql_query eða “haxx0raru” PHP sourcinn? Það er svo sem ekkert að því að halda utan um föllin sjálfur í einhverri PHP skrá fyrir sjálfan þig en imo, ég held að þýðing á þessu hafi enga sem litla þýðingu fyrir samfélagið. Persónulega hryllir mig við hugsununni um slíkar breytingar og held að þær valdi ósamhæfingu milli forritara taki einhverjir á því...

Re: Fyrirspurn til menntamálaráðherra um opin hugbúnað

í Linux fyrir 21 árum, 3 mánuðum
> Þegar við erum að tala um menntun krakkanna okkar þá ætlumst við til þess að þeim sé kennt á þau tæki sem eru í notkun út í atvinnulífinu. Enn í dag er Linux eingöngu notað af nördunum en ekki hinum venjulega heimilis og skrifstofu notanda og þar af leiðandi er engin forsenda fyrir því að innleiða þetta í skólakerfið okkar. Þetta finnst mér vera nokkuð mikil “overstatement”. Það sem að þú ert að tala um að sé notað í atvinnulífinu er þá væntanlega Windows og Office. Krakkar sem koma úr...

Re: Óánægður með hraðann á harðadisknum?

í Linux fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Bara benda á að þeir sem vita ekki hvað stillingarnar gera ættu ekki að gera copy+paste og keyra skipanirnar hjá sér. hdparm getur haft slæm áhrif á diskinn ef þú veist ekki hvað þú ert að gera og þess vegna er málið að lesa sér nógu vel til áður en maður fer að hella sér út í tweaks..

Re: Red Hat 8.0 & ADSL

í Linux fyrir 21 árum, 4 mánuðum
http://bre.klaki.net var með lausn á því.. athugaðu dagbókina hans.

Re: Bestu myndirnar ykkar kvikmyndagerðarlega séð

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 4 mánuðum
arnihr þann 17. desember - 06:45 Já ég meina One Hour :) …myndi undirstrika tímann ef ég gæti :)

Re: Bestu myndirnar ykkar kvikmyndagerðarlega séð

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Í engri sérstakri röð - buna af myndum :) Requiem for a Dream Lord of the Rings: Fellowship of the Ring Memento Fight Club Lock, Stock and Two Smoking Barrels Two Hour Photo American History X The Boondock Saints Crouching Tiger Hidden Dragon The Good, The Bad & The Ugly A Beautiful Mind American Beauty Forrest Gump The Fugitive The Godfather myndirnar Léon The Shawshank Redemption The Silence of the Lambs The Usual Suspects The Matrix Geri helst ekki upp á milli þessara mynda… eitthvað við...

Re: Mætti kannski benda þér á Gentoo

í Linux fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það tekur alls ekki 3 daga að compæla KDE nema tölvan þín, nettengingin og þolinmæði þín ráði ekki við annað. Ég lét “emerge xfree kde” bara malla yfir, tja, byrjaði einhvern tímann að kvöldi til og það var tilbúið næsta morgun. Ég hef einnig notað KDE mest af öllum wm's sem ég hef notað og finnst hann skemmtilegastur. Hann er tiltölulega þungur; þar af leiðandi keyriru wm sem vélin ræður við; að mínu mati er fluxbox einn sá skemmtilegasti þó að enlightenment standi vel í hárinu flux. Svo...

Re: Scott Bakula

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Svipað hér. Ég horfði alltaf á þetta þegar ég var lítill :)

Re: Frailty

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég skal hafa mitt svar stutt og einfalt. Ég hafði gaman af henni. Athyglisverð saga og ágætis útfærsla.

Re: Vefumsýsluumsýslunarriisasmákerfi(TM)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
gleymdi að setja þarna að mínu mati á eftir “… 500.000 kr. kerfin” :)

Re: Vefumsýsluumsýslunarriisasmákerfi(TM)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Typo3 er mitt uppáhald so far… og það er open source kerfi sem notar MySQL sem “backend”. www.typo3.com Eina open source kerfið sem er samkeppnishæft við stóru 500.000 kr. kerfin…

Re: Hugabíll ársins 2002

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
1. Audi RS6 2. VW Touareg 3. Mercedes Benz SL55 AMG 4. Volvo XC 90 5. Skoda Octavia RS 6. Nissan 350Z (ps. sakna Datsun :) 7. VW Phaeton 8. Mazda 6 9. Porsche Cyaenne 10. Ford Puma My 2 cents…

Re: Sleggjudómar í fréttablaðinu

í Skjálfti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hananú. Ég veit hreint og beint ekki hvernig ég á að líta á þessa grein. Annað hvort sem lélegt grín eða hreinustu alvöru? Allir sem hafa skrifað eitthvað hér á huga um hana nema jonr hafa tekið á þessu máli af fyllstu alvöru svo lítið sé sagt. Það sem ég hefði mestan áhuga á akkúrat núna er að vita nákvæmlega hvort þetta var kall á hjálp vegna leikjaspilun fólks á Íslandi (notabene, ekki bara ungmenni að spila þennan leik - fyrir 3 árum var meðalaldurinn mun hærri en hann er núna) eða hvort...

Re: Unreal Tournament 2003 á linux

í Linux fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Einnig má benda á að Gentoo hefur verið notað til að búa til svokallaðan LiveCD sem virkar þannig að þú sækir .iso file á netinu, brennir á disk og bootar tölvunni upp af honum. Þá ertu kominn með Gentoo á disk ásamt UT2003 demoinu. Ágætis leið fyrir þá sem vilja prufa leikinn á Linux og jafnvel Linux í leiðinni(verð að viðurkenna að ég hef ekki prufað þetta) en ef ég man rétt þá er Gentoo installið á disknum líka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok