Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

arnihr
arnihr Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
42 stig

Þú kemst ekki hraðar en ljósleiðarinn...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Skiluru það ekki? Á fiber er það bara endabúnaðurinn sem skiptir máli… reyndar er það merkilegt með ljósleiðarann… Þið vitið að vatnsrör flytja meiri eftir því sem þau eru breiðari… ljósleiðari er _afkastameiri_ því grennri sem hann er… En engu að síður er þetta góð hugmynd, ég held ég haldi mig samt við fiberinn sem ég er á :)

Re: Linux Mandrake

í Linux fyrir 23 árum, 2 mánuðum
og afhverju þarf ég að logga mig inn til að komast þangað ?

Sammála þér þarna...

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
og í fyrsta skipti líklega… :) Sammála! Vill frekar camp í 3mín frekar en 20mín Flott grein, vonandi breyta þeir þessu, í ljósi þessara greinar… Kveðja, Árni aka Torn

Re: "póstkorta"fítus /frumlyklar

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
One word: mysql_affected_rows() http://www.php.net/manual/en/function.mysql-affected-rows.php Færð ID síðasta INSERT, DELETE eða UPDATE… Vonandi hjálpaði þetta, Árni

Re: Hvað er að

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Prufaðu að setja allan kóðann innan &lt;code&gt; og &lt;/code&gt;, þá sér maður kannski _kóðann_… en allavega: for($i = 0; $i < $menutotal; $i++) { - Hvað er $menutotal? Og þú tekur $result eitt í einu… Ekki gera það marr :) mysql_fetch_array() - Kíktu á þetta function í manualnum… Ef þú lendir í frekari vandræðum, endilega postaðu það hér, ég skal alveg hjálpa þér…

Re: Að setja live link inní síðu

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
nei, þú includar skrám af servernum… auk þess, enginn með viti myndi _includa_ af öðrum servers… Þú lest með fread og outputtar… :)

Re: Umræður um S-1|2001

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er reyndar ekki lengur AQ-spilari, en mig langar samt að koma með eitt: Spila helv. leikinn original… Orange & Red Og allt það kjaftæði… Einnig, þetta map kjaftæði í AQ er alveg út í hött. <b>MÉR</b> finnst að það eigi að vera, t.d. urban, urban3, tj, jungle1 og lið neiti og svo neiti hitt og svo er KASTAÐ upp á mappið… annað væri fáranlegt :) Mér finnst að það eigi að spila AUKAROUND ekki annað map, ekki jafntefli, heldur einfaldlega aukaround, skítt með camp… bara hluti af leiknum… PS:...

svikari :)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
… :) wiCkED all the way … :)<BR

ég tek þig á orðinu! :) [nt]

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
<b>n</b>o <b>t</b>ext<BR

bakdyr í IOS

í Linux fyrir 23 árum, 3 mánuðum
yup, gaman að sjá það :)

Þakkir

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég vill bara, persónulega, þakkar þér :) Þetta er frábært framlag… Maður er þegar byrjaður að leika sér í þessu, og þetta er svo einfalt, að halda utan um gögn í .xml skjölum… Tek dæmi, var að leika mér að setja saman starfsmannaskrá… þetta er það allra einfaldasta, svo þegar maður er kominn með PHP kóða til að setja þetta saman, í html, þá er þetta big… Með þökk, Árni Hermann

Ég persónulega myndi...

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
frekar vilja fá special made tög sem PHP skiptir síðan út í html tög… t.d. kæmi sem &gt;html&lt; … Mér þætti það einnig góð hugmynd að skiptast á kóða, en væri korkarnir alveg nóg til þess, bara að spurja og einhver kemur með gáfulegt svar + hugsanlega code bút… vill ég einnig benda á www.data.is sem er að fara af stað(held ég) en þeir munu vera með kóða sem hægt er að sækja(og senda inn ?)…

Benda á eina síðu

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þar sem XML hefur hækkað mjög í áliti hjá mér síðustu dagana hef ég verið að kafa í XML síðum, og þar sem ég forrita í php ákvað ég að finna eitthvað gagnlegt fyrir PHP-ið :) http://www.phpbuilder.com/columns/matt20001228.php3 - þarna er frábær grein um hvernig maður notar DOM XML í php… einnig, er hægt að accessa XML docs yfir domains? t.d. veit ég af slashdot.xml file, gæti ég tekið hann, með þeirra leyfi væntanlega, og sett fréttir frá þeim á síðuna mína?

Já..

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Núna fékk ég smá innsýn í þetta XML XSL dót :) 2. XML er notað til þess að skiptast á gögnum. - þetta er held ég að mínu mati aðalmálið :) en samt sem áður, verður maður að gera það manual-ly að setja inn í xml skjal? nema maður forriti eitthvað í php eða asp eða whatever, til að skrifa í það skjal?

wicked mun það vera :)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ég var í wicked á síðasta móti og að mínu mati spiluðu qni allra besta leik… þeir hafa alla mína virðingu fyrir að hjálpa okkur með að koma okkur aftur í leikinn og gefa okkur annað tækifæri vegna mistaka clan félaga minna…<BR

Ekki inserta $dags breytuna...

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nei, alls ekki gera það… þú býrð til datetime eða date eða whatever field í mysql, og þegar þú þarft að inserta í datetime þá er skipun sem heitir NOW() og þú vilt nota hana… Ef þú getur látið sql gera það, tekur það minni tíma og makes more sense, ekki satt? Óþarfi að vera að coda eitthvað sem er óþarfi að hafa :) ef taflan er svona: CREATE tbl ( timi datetime, texti varchar(50) ); þá gæti query-ið gæti litið svona út: $sql = “INSERT INTO tbl VALUES (NOW(), ‘Núna er tíminn settur inn’)”;...

Frábær grein

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég byrjaði einmitt fyrir 2 árum að lesa á webmonkey um þetta… hafði ekki græna glóru hvað þetta var og skildi ekkert í þessu, og sé hrikalega eftir því núna að hafa hætt.. Segið mér eitt, það er einnig hægt að nota PHP til að parsa XML skjöl? Er það ekki? Ég sá það bara ekki fyrir ofan… Ég er allavega einu skrefi nær að skilja XML, en samt ekki tilganginn í því að nota það… Er verið að hugsa þetta út til að margir geti notað það sem XML skjal inniheldur? Comment um tilganginn væri frábær :)...

Já það er hægt

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hérna er tutorial um þetta mál: http://www.zdnet.com/devhead/stories/articles/0,4413,2644489,00.html<BR

Re: Re: XHTML er málið!

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Maður nennir ekki að gera &lt; og &gt; (lessthan & greaterthan)… :)

Ég hlýt að vera orðinn...

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ruglaður fyrst ég er að svara sjálfum mér :) En ok, ég fann smá info um þetta á http://www.w3.org/MarkUp/

Þannig að...

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvaða Document Type Defintion á maður að nota? =) Og þarf ekkert annað? Webserverinn er sá sami og alles…? Ég fíla XHTML held ég meira en HTML 4.0 því ég fór yfirleitt eftir HTML standandirnum, t.d. lokaði alltaf paragraph með og allt það… Ég vill hafa reglu á hlutunum :)

Re: Smá vandamál...

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
sendi þér mail á haukur@eskill.is :) takk, Árni<BR

pmove_fixed 0

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Er þetta ALGJÖRLEGA server-side? Því ég er með bindaðann takka pmove_fixed 0, enda HATA ég hreyfinguna hjá mér með pmove_fixed 1, en gerir það eitthvað gagn að setja það á 0 hjá mér? og hvað cg_smoothclients varðar finnst mér fínt að nota það… eina laggið sem kemur fram í leiknum er vegna þess að osp laggar :) Marr átti bara að spila leikinn eins og hann kom og ekkert með það…

yupyup

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hönd

Re: Taka nokkur orð út úr....

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
http://www.php.net/manual/en/function.str-pad.php Tekur x fjölda og sýnir… dæmi: $input = “Alien”; print str_pad($input, 10); // produces “Alien ” print str_pad($input, 10, “-=”, STR_PAD_LEFT); // produces “-=-=-Alien” print str_pad($input, 10, “_”, STR_PAD_BOTH); // produces “__Alien___” Allt í manualinum :) Ef ég skil þig rétt sko :]<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok