Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Aumingi
Aumingi Notandi síðan fyrir 17 árum, 5 mánuðum 128 stig
Áhugamál: Pönk, Myndasögur, Metall
Paradísarborgarplötur

SMALLTOWN - The Music (3 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Svíþjóð hefur lengi verið þekkt fyrir að dæla út hverju gæða pönkbandinu á fætur öðru. Alveg frá því að bönd eins og WARHEADS og CHATTERBOX voru starfandi í lok 8. áratugarins og upphafi þess 9. þar til dagsins í dag með böndum á borð við SATANIC SURFERS, REGULATIONS, WOLFBRIGADE og SMALLTOWN. Það kom mér á óvart þegar ég komst að því að SMALLTOWN kæmu frá Svíþjóð því þótt þeir horfi til fyrri tíma pönksins eins og öll heitustu pönkbönd Svíþjóðar virðast vera að gera þessa daganna, þá er það...

SPAZZ - La Revencha (3 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Reglulega poppa upp tónlistarmenn sem taka einhverja tónlistarstefnu og snúa henni og teygja, brjóta og breyta og oftar en ekki koma svo milljón önnur bönd sem apa upp þennan hljóm sem upprunalega bandið skapaði. Á einhverjum tímapunkti mætir einhver rithöfundur, eitthvað undrabarn, á tónleika og hugsar með sér: „þetta er frábær tónlistarstefna en hún mun aldrei ná til fólks án þess að hafa grípandi nafn!“ Svo þessi manneskja finnur eitthvað rosalega töff og grípandi nafn svo allir...

LOS OLVIDADOS - Listen to This! (0 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 3 mánuðum
LOS OLVIDADOS - Listen to This! Gefið út árið 2002 af Alternative Tentacles Tekið upp á árunum 1980-1983 1. Listen to You 2. Something New 3. So Dull (mp3) 4. Bang Bang You're Dead (mp3) 5. Assassin Of Youth 6. Don't Cry 7. Goin' Down 8. Pay Salvation (mp3) 9. Personal Genocide 10. Home Is Where The Heart Is 11. Their Eyes 12. Death Trap 13. Give Me Liberty Or Gimmie A Gun - Listen to This! með LOS OLVIDADOS er önnur platan í Skate Rock seríu Alternative Tentacles (plötuútgáfa Jello Biafra...

THE OBSERVERS - So What's Left Now?Pönk (5 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 3 mánuðum
THE OBSERVERS - So What's Left Now Gefin út árið 2004 af Vinyl Warning (Yellow Dog í Evrópu) Meðlimir: Douglas Burns – Lead Vocals, Additional Guitar Johnny Kashani – Guitar, Vocals Colin Grigson – Bass, Vocals Mike Warm – Drums Lagalisti: 1. Symbols, Slogans, Lies 2. Short Day 3. Lead Pill 4. Defeated 5. What a Waste 6. State of Decay 7. Paralyzer 8. The Condition 9. Us Against the World* 10. Down On Today 11. Expiration * Aðeins á geisladisknum. Upprunalega flutt af The Speds (band sem...

THE EXPLODING HEARTS - Guitar Romantic (3 álit)

í Pönk fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég heyrði fyrst í hljómsveitinni THE EXPLODING HEARTS í netútvarpsþættinum Maximum Rock ‘N’ Roll Radio en einhverja hluta vegna voru það aldrei lögin sem stóðu upp úr hjá mér og ég pældi aldrei neitt í þeim. Einn daginn fær vinur minn og sambýlismaður disk í hendurnar sem innihélt einhverja plötumeð ONION FLAVOURED RINGS sem og plötuna Guitar Romantic með THE EXPLODING HEARTS. Ég henti þeim inn á tölvuna og ég varð samstundis ástfanginn ef þessu nýja uppáhalds bandi, THE EXPLODING HEARTS....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok