þessi grein er skrifuð til þess að vekja athygli á hljómsveit sem heitir Sign.(að mínu mati ein besta Íslenska hljómsveitinn)

Sign var upprunalega stofnuð sem “Halim” af Herði Stefánssyni og Ragnari Sólberg árið 2000, og var takmark þeirra að rústa músiktilraunum. (sem ég hef enga hugmynd um hvort þeir gerðu eða ekki :S)
Sign spilar þungarokk og hafa nú þegar gefið út 2 plötur og er sú þriðja á leiðinni, hún er reyndar bara smáskífa.. en hvað getur maður gert.

Hljómsveitinn samanstendur af þessum hljómsveitar meðlimum :

Ragnar zolberg : söngvari, gítar
Baldvin Freyr : gítar
Sigurður Ágústsson : Bassi , bakraddir
Silli Geirdal : bassi

Ég bóksaftlega dýrka sign fyrir músíkina þeirra og texta og vona að það séu fleiri en ég þarna úti sem hlusta á þá ;)
0_o I love mushrooms!