Og já mér leið þannig.
Þegar ég fór á þessa mynd var ég bara nokkuð bjartsýnn og hafði heyrt bara mjög góða hluti um myndina.Þegar svona 15-20min voru liðnar af myndinni var ég ekki lengur bjartsýnn.
Leikararnir fannst mér vera bara hundleiðinlegir og bara engann vegin að ná saman.
Bestur var aðalleikarinn þegar hann var einn og fannst mér samtölinn fáránleg.
Ég vil benda á að ég er ekki þessi plebbi sem horfir bara á Hollywood myndir og finnst allt annað leiðinlegt.
En málið var að ég bjóst við einhverju allt öðru en bandariskri þvælu eins og er oft í kvikmyndahúsum hér á landi og örugglega í flestum öðrum löndum.
Þessi mynd virkaði á mig eins og Hollyvood mynd sem hitti ekki alvegt í mark …..og þeð eina merkilega við hana var að hún er sannsöguleg og þessi maður var til í alvörunni(sem myndin fjallaði um).
En samt verð ég að viðurkenna að hún náði að hafa smá áhrif á mig í endann og það er mikið til í henni.En fyrir hlé var ég orðin óþolinmóður og pirraður.
s.s. mér finnst að þessi merkilega saga eigi skilið betri mynd ……eða betra handrit.
Ekkert skítkast takk ……..ég skil það vel að ég gæti verið sá eini með þessa skoðun.
P.s
En ég held að við getum öll verið smmála að tónlistin léleg í myndinni
———————————————–