Skráningarnúmer
Birtingar á skráningarnúmerum bifreiða á korkum og í greinum eru ekki heimilar og skiptir engu hvort viðkomandi bifreið eða bifreiðar séu í eigu einka- eða opinberra aðila. Sama regla gildir um aðrar persónuupplýsingar um eiganda viðkomandi bifreiðar. Póstum með slíkum upplýsingum verður umsvifalaust eytt út og greinum með áðurnefndum upplýsingum verða ekki samþykktar.
Sjá má allar reglur og grunnupplýsingar um uppsetningu greina og kannana með því að smella á sjá meira.
Umsjónarmenn Bílaáhugamálsins
Sjá meira