Varðandi myndir Svona til að byrja með er ég búin að setja mynda kubbin aftur inn en núna verða nokkrar reglur hvernig myndir við viljum hér in.

#1. Ekki myndir sem sýna enda stats þegar þú ert búin að vinna, Við viljum ekki sjá hvað þú skaust marga í haus sérstaklega þar sem það er ekki erfitt.
#2. Ekki myndir í lélegum gæðum. Taktu demo og setu allt í high qul og taktu screenshotið þar.
#3. Ekki myndir sem sýna ekki neitt, t.d. myndir sem sýna eitthvað arfa lélegt video bug.
#4. Ekki senda inn lélega breytar myndir eins og t.d. (Ég er AXIS, HAHAHALOL).
#5. Við viljum myndir sem “looka” vel eins og þegar þú nærð að drepa 3 í einu og tekur screenshotið þegar þú ert að drepa 2 af þeim.
#6. Við viljum comics af wolf og wolf tengdu.
#7. Við viljum logo, bæði grap og búnar til úr álfum eða einhverju.
#8. Við viljum fá screenshot úr mods og breytum modelum, Fylgja skal samt reglu #2.
#9. Við viljum fá myndir frá lan og clan mótum/orgíum/kirkjufundum.

Þetta ætti að fara yfir meiri hlutan þannig við náum að filtera draslið frá. Farið eftir þessu og þetta verður allt gaman :)