Jæja eins og þið sjáið á frontinum þá er komið nýtt myndband þarna. Núna ætla ég að segja ykkur þá skemmtilegu sögu sem er á bakvið þessa mynd. Þetta byrjaði allt á köldum vetrardegi þar sem Hreggi og Árni aka Sakura voru að reyna að hafa sér eitthvað að gera. Þeir voru á public server og sáu þar St.Grallara og St.Flippara vera með yfirlæti og kalla allt og alla nooba. Árni og Hreggi ákvöddu að slá til og taka leik við þá og sýna þeim hvernig á að spila Enemy Territory. Það var strax ákveðið að taka þetta upp og gera myndband af þessu og sýna þeim hvernig karlmenn fara að. Tveim klukkutímum eftir leikinn þá var myndbandið búið. Þá hófst sagan að allvöru. St.Flippari og St.Grallari fengu sent myndbandið og öllum á óvöru urðu þeir frekar pirraðir. Svo skemmtilega vill til að einn þeirra pirraðist aðeins meira en venjulegt fólk myndi pirrast, jú hann hótaði að lemja allt og alla.
Árni tók þessu rólega og spilaði bara ET næstu daga eins og venjulegur maður myndi gera og gerði hann það nokkra daga eftir það líka. Einn daginn þá kom gangsterinn Grallari(eða hinn man ekki hvor) og hitti á Árna og sagði hann daginn eftir að hann hafi hótað honum og Árni hafði farið að gráta eins og 5 ára gömul stelpa sem er á gelgju og fær ekki að fá lokk í tunguna. En svo skoðaði ég málið aðeins betur og komst af því að það var kjaftæði. Þeir sem voru með Árna á þeim tíma sem þetta skeði sagði að þetta hafi farið allt öðruvísi fram og Árni hafi staðið þetta af sér eins og karlmaður. I rest my case.
Þetta stutta myndband gat gert þessa menn svo pirraða að þeir ætluðu að lemja allt og alla. Þetta kennir okkur það að ef þið ætlið að gera myndband til að pirra eitthvern látið það bara heita “Pwning the noobs” og liðið flippar eins og Flipparinn gerði HEHEHEHEHEHHEHEHEHEHEHE

I rest my case PEACE OUT!

Bætt við 28. janúar 2007 - 01:11
Afsakið hvað þetta kom leiðinlega út allt. Það verður örugglega leiðinlegt að lesa þetta og kvartið að vild.
Hreggi