"Dóra" Þetta er hún “dóra” eins og þjóðverjar kölluðu hana. Hún hafði 800mm hlaupvídd (já 800mm) og skaut 7000kg sprengjum allt að 39km. Hún var ekki notuð oft vegna þess að hún þurfti tvöfalda járnbrautarteina og þurfti því oft að taka hana saman áður en hún var flutt og það tók 2000 manns tæpa tvo mánuði að koma henni saman aftur. Þetta er btw stærsta fallbyssa sem smíðuð hefur verið.