Mér datt í hug að reyna eitt, til að fá EINHVERJA kjölfestu í on-line spilun á Íslandi. Þetta hefur verið gert áður, t.a.m. í Quake 3, með ágætisárangri. Hugmyndin er að hreinlega negla niður blöst á ákveðnum tímum, t.d. einu sinni í viku. Það er nóg að ná 8-10 manns til að það “virki”, en við ættum nú alveg að geta sótt fleiri með að pota aðeins í fólk á #quake.is, #counter-strike.is o.s.frv. Hvernig hljómar t.d. kl. 20 á miðvikudagskvöldum? :)

ps. Skjálftaþjónarnir keyra nýjustu útgáfu, 1.33.