Sælir/Sælar,
Þetta er kannski ekki rétti staðurinn fyrir þennan þráð en hvað geri ég ef ég vill spila online pc leiki t.d. wolfenstein, counter stike og fleiri leiki við vini eingöngu?
Get ég búið til einhverja grúbbu sem ég bíð vinum inná þannig það sé hægt að spila við vini sína þessa helstu leiki.

Já og sorry ég er algjörlega búinn að gleyma þessari online spilun nefninlega. Hef ekkert snert tölvuleiki í 5 ár og er núna aðeins að prófa þetta aftur. Er t.d. að spila single player Wolfenstein 2009 núna. Flottur leikur!
Cinemeccanica