Ég verð að segja að ég er orðinn svolítið þreittur á þessum móral sem að er hér á Wolfenstein áhugamálinu, það eru ónefndir menn að kalla aðra miður skemtilegum nöfnum og fynnst mér nóg komið. Að kalla aðra Noobs eða einhvað annað sýnir bara hvað þessi einstaklingur er í raun mikill noobbi sjálfur ( nema Vic4, hann hefur efni á því að kalla aðra noob, EN MÆTTI HÆTTA ÞVÍ SAMT ) og ættu þessir sömu menn að líta sér nær.
HÆTTIÐ ÞESSUM MÓRAL OG FARIÐ AÐ BJÓÐA MENN VELKOMNA, HÆTTIÐ ÞESSUM UPPNEFNUM OG REYNIÐ AÐ TALA UM ÁHUGAMÁLIÐ OG ÞVÍ SEM KEMUR ÁHUGAMÁLINU VIÐ.

Við þurfum að byggja upp þá sem að koma nýjir inn og hjálpa þeim að ná skilning á ET og leiðbeina þeim til að þeir verði betri spilarar, því fleyrri góðir spilarar því skemtilegra er að spila leikinn. :)

Að vera Harður nagli á bak við skjáinn gerir mann ekki að hörðum nagla í lífinu.

-SS/Argion A.K.A Willie Beier.