Jæja það hlaut að fara að koma að því að virgill yrði bannaður og það gerðist núna rétt áðan.
Hann er bannaður á öllum simnet serverum í a.m.k. 1 ár.
Ég held að hann hafi haxað lang mest af öllum íslenskum spilurum svo núna verður örugglega ekki jafn mikið hax í gangi.
En svona fer fyrir þeim sem haxa.. ip talan sem þeir nota verður tekinn og þeir verða bannaðir.
Vildi bara segja frá þessu fyrir þá sem ekki vissu.