Góðann Daginn

Jæja, ég hef ekki verið duglegur að skirfa :| enda mikið að gera.
En nuna er svo komið að Það eru búnar 4 umferðir í ETcup.
í 3ju umferð mættust murk og Kind.
samkvæmt mínum heimildum unnu murk mjöög létt.

Og svo mættust LuZ og Axis, þann leik unnu LuZ frekar samfærandi.
nú biðu allir eftir stóra leiknum, SA vs Severe, en því miður varð að fresta honum.

Svo í 4ðu umferð þá mættust Murk og Axis, þar unnu murk aftur og eru með 8 stig í netdeildini, og í 1-2 öðrusæti.

Svo mættust SA og LuZ, mikil tilhlökkunn var fyrir þessum leik, enda næstum hreinn undanúrslitaleikur hver færi í annað sæti og ætti möguleika á 1sta sætinu. Lið SA var þannig skipað: Gibir, Pazz, Sax, Assi, Dwaggy og underko (eins og sést vantar lykilmanninn Berghof.) og Lið LuZ var: Winole, Kirk, WildRbit, CowBoy, CritiCal og Morfin.
Spilað var tc_base og þetta var mjög fjörugur leikur. LuZ byrjuðu i sokn, og náðu að sprengja báða Radars eftir 6 mínútur. nú urðu SA að láta hendur standa framm úr ermumm og ná þessu á 6 mínútum. En luz vörninn hélt en þó mjög tæplega. SA náði nefninlega að planta þegar 21 sekúnda var eftir en Dínamýtið tekur 30 sek í að springa, smá heppni þarna hja Luz.
Þannig LuZ var komið 1-0 yfir og átti nú að byrja sem axis. SA byrjaði mjöög vel og náði að sprengja south eftir 1 mín og náðu að planta á north efit svo lítið sem 1:27!!!!!!!! og þar náðu LuZ að defusa og svo hélt LuZ í 9:19.
Svo náðu LuZerar að vinna á 5 mínútum. Þannig LuZ er komið með 8 stig líkt murk. á morgun kl 8 verður _HREINN_ úrslita leikur LuZ-Murk. það verður vonandi fjörugt. Severe hefur ekki enn fundið sér tima til að spila á móti SA né heldur á móti Kind.
Vonadni nær Severe í lið og fer að klára þetta :*
jæja GG's og Gl á morgun Murk :P
Kveðja -LuZ-Winole
-LuZ-Winole