ég hef verið að spila á server #2 upp á síðkastið í custom campaigninu sem er þar og er ekkert nema gott um það að segja nema 1 atriði, það er borðið Navarone og persónulega finnst mér að það mætti alveg fjúka´og væri fínt að fá hugmyndir herna hvaða borð mætti koma í staðinn svona fyrir Smegma ef hann vildi skipta. mín skoðun er sú að borð eins og Helmsdeep, Northpole, over the top, temple 3 eða venice gætu leist þetta leiðindar borð að hólmi.
Kveðja SAS!Thorovic