Það er þrennt í configum sem gætu valdið þessu og er best að fara í gegnum configginn áður og sthuga þessar stillingar.
r_displayrefresh > Stillir “teiknitíðni” eða hversu oft myndin er teiknuð á skjáinn. Margir sem ekki höndla háa tíðni eins og td 125. Oftast hefur það þá í för með sér að skjárinn verður bara svartur en hljóð heyrist.
r_LastValidRenderer > Þetta kemur alltaf í configinn ef það er notast við \writeconfig til að save'a config. Ef að þú ert ekki með þetta skjákort sem er gefið upp þarna þá keyrist leikurinn ekki upp.
com_hunkmegs > Sé talan hærri en 2/3 af minninu þínu þá kemstu ekki inn. Leikurinn fær ekki það minni sem honum er ætlað að fá. Breyttu tölunni í eins og áður sagði 2/3 af vinnsluminni.
Núna ættu allar config's að virka.<br><br>______________________________________
| <b>Þorsteinn ‘thrstn’ Ólafsson</b>
| r a d i o . n y m o d i n s
| #nymodins @ ircnet