Ég er tiltölulega nýbyrjaður(ca 1 mán) að spila ET og mig langar mikið að vita hvernig þið, ET spilarar gerið þessa lituðu stafi í nikkinu. Hef spurst fyrir um þetta í leiknum en aldrei fengið svör. Mikið væri nú gott að fá svar við þessu hér.

KV. SAURON