Ég ætla að fá mér nýjan skjá.
Spurningin er hvort maður tekur LCD eða CRT.
LCD tekur auðvitað minna pláss en er dýrari.
Einn sölumaður hjá TL sagði mér að það væri betra að taka CRT ef ég ætlaði að spila mikið 1.persónu leiki, uppá þessar 0.25 sek. sem tekur að birta á skjáinn.

Nú er ég alveg orðin ruglaður.
Hvort á ég að kaupa mér LCD eða CRT skjá ? Auðvitað vill maður spara pláss og geislun frá skjánum, en er það þess virði?
Eru einhverjir hér sem hafa reynslu af þessu ?

kv.
Trappist
Eiriku