DJÖFULLINN!!!

Ég var að fá ADSL II um daginn (voða happy) og ætlaði strax að fara að leika í wolfenstein í mp en AUÐVIAÐ var eithvað að.
Ég var búinn að patcha hann (1.33&OSP0.3) OG góður hugari var svo vænn að seigja mér IP addressurnar á íslensku serveronum og allt það vesen. Loks þegar ég var búinn að þessu öllu fór ég í multyplayer og og stimplaði inn þessar addressur og allt gekk eftir óskum. En loks þegar ég ætlaði að joina einn serverinn neitar þessi rusl tölva bara að tengjast!!!
Ég beið eftir þessu helvítis _Avaiting connection_ frá einum upp í 50 og ekkert gerðist! Þetta endurtók ég svona 5 sinnum áður en ég prufði annan server sem var tómur. Ok…. WOPEE!! þetta virkar hugsaði ég með mér þegar ég loksinns náði að tengjast leik, en nei, þegar ég fór út úr þessum tóma og inn í þann hálf fulla kom AFTUR ÞESSI HELVÍTIS SAMA STEYPA!!!! Ég gat EKKI tengst!
Á endonum komst ég að því að ég get bara joinað TÓMA servera út af einhverjum FÁRÁNLEGUM ástæðum.

Ég er enn þá að reyna að finn leið & hjálp væri vel þeginn.