Kæra leiðinlega dagbók
Þetta er fyrsta skiptið sem ég nota þig og ég ætla að nota þig vel!
Ég vaknaði í morgun allveg fjallhress og tók eftir því að tallvan mín var ekki fyrir framan mig.. ég fór að spurja pabba hvar hún væri og hann sagði að hún væri í Sigurðarbúð(Þar sem LANið sem ég var í daginn fyrr(er á ísafirði)). Þá var ég allveg jáááá núna man ég.. og síðan bað ég hann að skutla mér.
Það var fjör á LANinu því að það var spilað góða leiki og var hörkustemming þarna.. en það var ekki spilað RTCW :( því að engin átti hann og að því að allir hata Quake leikina og RTCW er með Q3 vélina þannig að ég bara lét eins og það væri enginn RTCW til :/

Eftir LANið var ég allveg að sukka í öllum leikjum þannig að ég fór í RTCW Singleplayer og ég var bara allveg að rúlla upp!
Þangað til að þessir stóru tesla-apar sem stökkva og skjota a mann réðust á mig! ég var allveg ALLTAF að drepast út af þeim þannig að ég var búinn að gera save rétt hjá staðnum og ég byrjaði aftur á byrjuninni.
Þegar ég var búinn að vera mjög lengi að vera í Single Player fór ég á Ircið að tala og tala… síðan fór ég í DoD sem er nr.2 á leikjarlistanum mínum og það vita flest allir að RTCW er NR1!!
Þegar ég var hættur í DoD þá fór ég að gera ekki neitt en þá var pabbi að koma heim með nokkrar myndir sem við tveir horfðum á… og þá ætlaði ég á Blastið en það mættu engir dúdar en það var 1 þarna sem var 32 ára minnir mig.. en hann fór og sagðist ætla að koma á næsta dag.
Ég fór því þá að gera heimasíðu þangað til að einn gaur var allveg að væla í mér um að fara í CS þannig að ég sagði bara já ok… og við spiluðum smá stund.
Ég fór að gera heimasíðuna aftur en hann pabbi minn var að segja mér að fara að sofa þannig að ég fór í þykjustunni að sofa.. og þegar hann var sofnaður fór ég í töllvuna að gera þessa heimasíðu.

Þegar ég var búinn að gera einhvað helling af sjitti í henni fór ég að skrifa í þig. Th4 3n|) dúd

Stafsetningar sukka og já ég gerði þetta kl 04:22 um nótt!!
Cosplay, the only thing that makes sense.