Á tölvuleikjasýningunni E3 er búið að kynna expansion pack fyrir Return To Castle Wolfenstein!
Multiplayerið verður búið til af Splash Damage(bjuggu til Q3 fortress modið fyrir Q3), og single playerið verður búið til af Mad Dog.
Í þessum expansion verður meðal annars :Bottar, ný single player borð, ný vopn, automap, ný multiplayer borð, nýtt class og engineer gerður talsvert betri, og svo slatta meira.

Nýja classið verður Covert Ops sem hafa silencaðann Luger og “snooper rifle”, og mun virkar eins og “spy” eins og t.d. úr team fortress en þarf að stela fötum af dauðum óvinum.

Og engineer mun t.d setja niður jarðsprengjur og byggja sérstakar byggingar.
Þetta er gert til að fá playera til að spila þá meira.

Svo er sá hlutur bættur inní það sem fólk hefur veið að biðja um.
Og það eru bottar! Þeir verða búnir til af Gray Matter.

Það er ekki búið að ákveða hvað þetta expansion heitir en vonast er til að það komi í lok þessa árs.

Jæja, ef þið viljið endilega bæta eitthvað við þetta, then go ahead