Meiri tactic í MP. Hér koma nokkur ráð í viðbót. Sum af þeim eru virkilega basic.

1)Medics og Lieutenants þegar einhver biður um ammo birtist icon á compasinum og því stærra sem það er því nær ertu. Reynið að sinna sem flestum.

2)Þið sem eruð að taka á móti ammo eða health pack ekki bara stara á gaurinn sem er að gefa ykkur það. Verið á varðbergi því ammo eða health kemur ykkur að litlu gagni ef að þið eruð báðir drepnir.

3)Þegar ráðist er fram ekki gera það í einni hrynu. Ráðist fram og náið svæði þar sem þið hafið sæmilegt cover. Látið Medics og Lieutenants endurhlaða liðið og haldið svo áfram.

4)Þegar þú kastar handsprengju inn í herbergi fullt af ívinum bíddu fram á 3. eða 4. sekúnduna og kastaðu henni svo. Þannig springur hún fyrr og óvinurinn hefur styttri tíma til að forða sér.

5)Þegar þið eruð að gaurda objective og eruð Medic eða Lieutenant dreifið ammo og helth um svæðið svo að ykkar menn geti náð þeim þegar þeir þurfa á þeim að halda.

6)Sniper og medic saman er erfifður óvinur. Prófið þetta, temið saman sniper og medic. Ef sniperinn er skotinn þá er medicinn alltaf til staðar. Enn medicinn þarf að láta lítið á sér bera ef það er ráðist á sniperinn úr návígi. Svo er Sniper soldier með gott “návígis” vopn og medic ennþá erfiðari andstæðingur.

Vonandi var þetta ekki algjört bull:)

Kv angelfire