Stealth Tæknilega þýðir “stealth” hæfileiki þinn til að fara um hljóðlega. Ég ætla hérna að fara ut i nokkur atriði sem sumir fara a mis þegar þeir ætla að laumast um og komast óséðir t.d. að fána eða einhverjum hlut sem þarf að sprengja t.d. byssu eða vegg.

Alltaf horfða i kringum þig, ef þú ert einn eða eini eftir i liðinu, horfðu þá reglulega fyrir aftan þig til að vera viss um að enginn sé að elta þig.

Ekki horfa bara á miðarann horfðu lika í kringum þig á skjánum því þú gætir misst af einhverju mikilvægu

Notaðu headphone ekki hátalara. Með headphones, er auðveldara að finna út hvaðan hljóðin koma

ef óvinur finnur þig er liklega best að þú finnir þér skjól ef hægt er. bíddu þar eftir honum og nelgdu hann niður þegar hann kemur. ef hann kemur að þér er liklega best að þú kunnir strafe-ið annað hvort circle eða side strafe (myndin er af side strafe)

Helst ekki keppa við marga óvini i einu. Það skiftir engu hversu góður skotmaður þú ert ef 5-6 óvinir ráðast á þig, það er enn sirkað 99% að þú tapir þeim bardaga sama hve marga þú tekur niður

ef þú lendir i klandri og kannski 5 óvinir koma að þér, reyndu þá að breyta 1 vs 5 i 5 aðskilda 1 vs 1 bardaga, best er að fara i skjól og sýna þig aðeins þegar einn maður kemur a skjáinn og svo koll af kolli.

kíkja um horn eins oft og þú getur, til að koma þeim frekar á óvart en þeir þér.

Hlustaðu eftir hreyfingu. Allir góðir ET spilarar hlusta a hreyfingu. Lykillinn er að vita hvort þetta sé óvinur eða vinur sem þú heyrir í. Til að gera þetta skaltu nota áttavitann. Ef þú heyrir í einhverjum og enginn vinur er nálægt þá er þetta pott þétt óvinur.

auk þess er sniðugt að taka óvina smgs svo hljóðið i þér heyrist ekki fyrr en einn þeirra fellur og lætur vita

farðu hægt yfir jarðsprengjusvæði það gæti komið þér um koll ef þú stígur á eina.

Well þetta var bara smá samantekt á íslensku sem maður hefur fundið á einhverjum síðum

Vonandi gagnlegt fyrir einhvern

anyway

Severe|Mephz & =X= Mephz
Elvar