Jæja þá ætla ég að segja frá landsliðskeppni Clanbase sem byrjaði 20.4.2004 í Wolfenstein Enemy territory. Þetta er allt þýtt af (www.clanbase.com) með einum eða öðrum hætti auk þess sem ég segi mitt álit og fer svolítið út fyrir efnið. Gæti orðið mjög langt.

*Til að hjálpa þeim lötu þá set ég strik niðri og eftir því koma úrslit mótsins

Eins og flestir, ef ekki allir vita unnu Finland síðast mjög auðveldlega. Það kemur ekki mikið á óvart þar sem tvö af bestu clönum evrópu eru þaðan en þau heita Destination Skyline (http://www.d-skyline.com)og Gun slingers (http://www.clan.gs)

liðin:

Ps: Fyrirliðin/fyrirliðarnir fyrir aftan

Belgium (RaZa)
Germany (sbr and zAm)
Hungary (Caleb)
Denmark (McB and Innos)
Norway (Dodge)
Netherland (Anch)
Sweden (Pelle)
Ukraine (Darklord)
Slovenia (str82azz)
Portugal (DeathNear)
Italy (Degrelle)
Latvia (Go)
Israel (rikO aka T4ctor)
Ireland (Nexus)
France (Blaz)
Czech (Carcass)
UK (Shad en hann stóð sig ekki nógu vel og Tosspot var valinn í staðinn)
Estonia (rENe)
Russia (officer)
Spain (Need_ammo)
Austria (rotax)
Finland (Raveneye)
Poland (Swiety)
Switzerland (naz)

Skift var í fjóra riðla. Ég sá að Finland mundi komast léttilega upp úr C riðlinum vegna slakra mótherja. Aftur á móti leit A riðill vel út, mjög mörg sterk lið saman þó ég taldi að Germany væru örugglega sterkastir í þeim hóp allavega ef marka má síðustu leiktíð. Hinir tveir riðlarnir voru einnig mjög slakir.

Ég ákvað að spá Finlandi sigri eins og í fyrra.

LEIKIR:
*ég ætla ekki að fara neitt út í hvern leik fyrir sig í fyrstu umferðunum.

*leikir eru spilaðir þannig að hvert round skiftir máli semsagt þetta er abba með ab framlengingu ef jafnt er eftir fyrra map

loka staða: (efstu 2 í hverjum riðli fyrir sig)


Riðli A:

Germany: Win: 5 loss: 0 Rounds: 17/4 (Jamm það var rétt Germany fóru áfram í fyrsta sæti eftir góðan sigur á Norway)
Norway : Win: 4 loss: 1 Rounds: 18/4 (Lið sem ég tel geta gert góða hluti virkilega skemmtilegur leik stíll og plans til fyrirmyndar)

Riðli B:

Sweden: Win: 5 loss: 0 Rounds: 20/2 (Well þetta var öruggt fyrir fyrsta leik)
Belgium: Win: 4 loss: 1 Rounds: 13/4 (Well hérna kom þetta mér á óvart ég hélt að Italy mundi hafa þetta en… well þeir tapa í fyrstu umferð spái ég ;p)

Riðli C:

Finland: Win: 5 Loss: 0 Rounds: 19-1 (Þetta er einfaldlega ownage team)
Estonia: Win: 4 Loss: 1 Rounds: 17/5 (Well var alltof slakur riðill aðeins eitt lið sem gat virkilega eitthvað og það var Finland en jú þetta er besta liðið af þeim sem komust áfram úr þessum riðli með Finland)

Riðli D:

Austria: Win: 3 Loss 1 Rounds: 13/5 (Lið sem var pott þétt áfram)
France: Win: 2 loss 1 draw 1 Rounds: 12/8 (en hérna var ég shocked…. woah France en ekki Poland ég vissi ekki ástæðuna þannig ég skrapp á clanbase og las þar að leikurinn móti Swiss hafi ráðið úrslitum um hvort komst áfram vegna þess að stig þessara liða voru jöfn: France vann 4-0 en Poland 4-2)

Jæja þegar ég skoða næstu umferð stendur þokkalega upp úr leikur Sweden og Norway well that is a game I don´t want to miss en annars sýnist mér öruggt hverjir vinna hina: Germany vinnur belgium, Finland steinrotar France og Austria klárar Estoniu í spennandi leik.

Well I got FACED Germany töpuðu fyrir Belgium (2-4) *semsagt 3 maps fyrir þá sem er ekki vissir á talningunni, Finland fengu svo forfeit vs France og svo lagði Estonia austria mér að meiri furðu, og Norway lögðu svía eins og ég vonaði

Jæja þetta tímabil virðist vera allt öðruvisi en fyrra og það sýnir að t.d. estonia hafa verið að æfa mjög vel þar sem þeir voru hræðilegir i fyrra.

En já undanúrslit: belgar lögðu estoniu og Finland lagði Norway
_______________________________________________ __________________
Úrslitin sjálf: Finland vs Belgium

Þetta er copy paste af clanbase, þessi texti segir allt sem segja þarf. á ensku auðvitað:

“In an amazing close war, finland became again the Nations Cup Winner, but three maps were needed to set the victory …”

Conclusion
A really great war, 2 even teams fighting like they always do (i.e really good), the match could have ended with BEL winning (they were really close at some moments) but it seems that tonight FIN should be the winner.
You may have noticed I did not quote any of the players, since I dont really want to prefer this one or an other, they all made a wonderfull match in my opinion :)

link to report: http://www.clanbase.com/news_league.php?nid=135166&mid= 38584&lid=1420

Vona að textinn hafi ekki farið i fuck þar sem eg paste-aði honum hingað.

Og þannig fór það

Takk fyrir mig

Severe|Mephz

PS: afsaka stafsetningarvillur er ekkert sérstakur í þeim hluta íslensku :þ
Elvar