Góðir ET spilarar,

Ég var að smíða nýtt campaign fyrir Simnet þjóninn, Simnet Nostalgia. Campaignið er votable sem ‘Simnet’ á Skjalfti30.simnet.is:27960, og inniheldur eftirfarandi kort: tc_base, mp_beach og et_assault_beta. Þessi kort ættu að vera RtCW spilurum að góðu kunn, þótt sum hafi reyndar breyst töluvert (sérstaklega Assault).

Svona náið þið í möppin:

1. Ræsa ET
2. Skrifa í console: ‘/cl_allowdownload 1’ og svo ‘/cl_wwwdownload 1’, og tengjast þjóninum.
3. Leikurinn sækir nú kortin gegnum http af www.skjalfti.is, sem tekur enga stund (hraðinn mettar hvaða tengingu sem er)
4. Komið!

— EÐA —

1. Sækja öll möppin af <a href="http://www.skjalfti.is/files/etmain/">www.skjal fti.is/files/etmain</a>
2. Vista þau í etmain möppuna, ræsa ET og tengjast servernum
3. Komið!

That's it! :)

ps. ég er ekki viss með pak-simnet-campaign.pk3, en ef menn þurfa hann líka, bæti ég honum inn á vefþjóninn, og smíða eina .zip skrá með öllu sem þarf.


Gleðilegt ár, og góða skemmtun,
Smegma