Ég hef ákveðið að taka út kubbinn Microsoft Security Bulletin því öllum var sama um hann. Ég sendi út viðvörum og enginn sendi mér skilaboð um að þeir vildu að svæðið héldi áfram svo ég er hættur því. Tók þá ákvörðun að svæðið flyst yfir á heimasíðuna mína, <a href="http://www.svavarl.com“>Svavarl.com</a> og verður ekki á neinum öðrum stað.

Nánari staðsetning er á <a href=”http://www.svavarl.com/mssecbulletin">http://www.svavarl.com/mssecbulletin</a