Desktopið mitt í dag.Stærri mynd
        
        Desktopið mitt eins og það stendur í dag. Er að keyra  Windows 7 x64 Ultimate RC (build 7100). Nenni ekki að setja upp 7600 þar sem ég má lítið missa heilt kvöld í að formata og setja allt upp eins og ég vil.
        
        Hefur eithver hugmynd hvað getur verið bilað í windowsinu hjá mér, get ekki haft aðgang að neinum admin tools og get ekki task manager-processes- og en process hef skannað, einginn vírus fundinn með AVG, updated og alles,svo sé ég ekki rammana þegar ég opna files.. hef eiginlega ekkert verið að fikta sko þetta bara var svona einn daginn :(