Ég hef undanfarið verið að fletta gegnum gamlar TIME forsíður á heimasíðu þess tímarits. Hef sett tvær þeirra inn á /saga sem er minn “heimavöllur”. Rakst á þessa frá 1984 og datt í hug að einhverjir hér gætu haft gaman af :)
_______________________