Sælir

Vandamálið er eftirfarandi, ég fékk mér þráðlaust netkort, allt í gúddi, set það upp og allt virkar fínt.
Síðan fer ég heim, þá virkar file and printer sharing ekki og heldur ekki Client for microsoft networks.
Alltaf þegar ég fer í properties á tengingunni og haka við þessa tvo hluti fæ ég eftifarandi skilaboð:
You´re current selection will also disable the following components:
Client for microsoft networks
File and printer sharing for microsoft networks

Are you sure you want to disable these components?
[Yes][Cancel]
Ef ég geri Yes, þá virkar það ekki, ef ég geri cancel, þá fer hakið af dótinu.
Veit einhver hvað hugsanlega er að og hvernig á að laga það?

kv.<br><br><font face=“Arial” size=“1”><font color=“#808080”><u>Valur</u> </font><font color=“#FF0000”> | </font><font color=“#808080”></font><a href=“mailto:valur@hamstur.is” onMouseOver=“window.status='Senda e-mail'; return true” onMouseOut=“window.status=''; return true”><font color=“#808080”>valur@hamstur.is</font></a><font color=“#808080”></font><font color=“#FF0000”> | </font><a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=valligu&syna=msg“ onMouseOver=”window.status='Senda mér skilaboð'; return true“ onMouseOut=”window.status=''; return true“><font color=”#808080“>Sendu mér skilaboð</font></a><font color=”#FF0000“> | </font><u><font color=”#808080">MSN: valur@hamstur.is</font></u></font