sælir drengir.

Ég er nú ekki með stórt vandamál ef vandamál skyldi kalla. Málið er það að tölvan mín tók uppá því um daginn að fara að skella öllu sem ég er að gera í svona litla sæta röð. Þegar ég er með mörg forrit í gangi og er að vinna í einu þeirra þarf og þarf að skipta á milli þá þarf ég að fletta í einhverjum helvxxx glugga á taskbarnum. Þetta er mjög leiðinlegt og maður er mun lengur að vinna svona. Líka þegar að ég er tala við einhvern á t.d msn þá hverfur gluggin og ef ég fer að vinna í einhverju forriti þá sé ég ekki hvort það er búið að svara mér eða ekki.

Ok ef einhver skilur mig og veit lausnina á þessu þá má hann alveg gjarnan segja mér hvernig ég losna við þetta.
<br><br>If it aint broken, dont fix it
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.