Halló ég er búin að vera að glíma við network vandamál í tölvunni minni upp á síðkastið. Ég er með Windows 2000 og service pack 3 installaðan svo er ég með AMD 1800xp, shuttle ak35 móðurborð og 256 ddr minni. Og málið er að síðan ég formattaði síðast og installaði windows þá tók ég strax eftir þessu vandamáli. Sko ég er með tölvu hérna heima sem ég nota sem router og hún routar adsl tengingunni á allar hinar vélarnar og ég nota internet connection shareing til að routa tengingunni (fór eftir tutorialinu sem fragman gerði hérna á windows) og málið er að tölvan mín er alltaf mjög lengi að kveikja á networkinu og svo loksins þegar það er komið þá opna ég ie og þá geirst ekki neitt, ég get ekki pingað neina aðra tölvu það kemur bara host not found strax, svo ef ég disablela networkið og enablea aftur og bíð í svona 30 sec og þá virkar networkið og netið og allt get pingað hinar tölvurnar og allt en svo stundum þá bara er ég að spjalla á irc eða bara að surfa eða einhvað þá bara allt í einu dettur networkið út og allt fer og þá þarf ég að restarta og eikkað.
Þetta gerðist hjá mér rétt áðan ,þ.e. var að surfa og networkið fór, og núna er alveg sama hvort ég disablea eða enabla networkið það bara gerist ekki neitt fæ það ekki til að virka. Svo ég spyr ykkur þarna úti hafið einhverja hugmynd ekki hika við að segja hana hérna. ég veit ekkert hvað þetta er. plz help me<br><br>————————————————————
<img src="http://www.fire.is/mah%20logo.gif"><br>[SoS]Castrate - <a href="http://www.sosklan.tk">www.sosklan.tk</a