Var að setja upp xp með sp1 samlímdan.

Ætlaði að fara í gamlan leik og nú kemur í ljós að Indeo codec sem leikurinn notar er ekki með sp1.
Samkvæmt http://www.ligos.com/indeo.htm er Microsoft hætt að dreifa því með stýrikerfinu (sp1)

það verður því að sækja það á http://www.ligos.com/indeo.htm

eða heima ftp://hugi:hugi@62.145.134.74/hugi/Video%20codec/