ég er með winxp pro, og þegar ég fer inní windows þá kemur bara lítill gluggi upp í staðinn fyrir þetta venjulega (þar sem maður getur clickað á account nöfnin og eru myndir hjá nöfnunum)
Litli glugginn sem kemur upp lætur mann þurfa að skrifa inn login nafnið og passwordið, og accountar án password virka ekki.

ég hef ekki hugmynd um hvernig þetta gerðist, en það væri flott ef einhver gæti sagt mér hvernig ég breyti þessu til baka í original login skjáinn.

Takk