Alltaf þegar ég set upp keylogger á windows XP þá get ég ekki gert stafi með kommum yfir, einsog t.d. á ó í osfrv… þegar ég ýti á kommutakkan (einusinni) koma alltaf tvær kommur ´´ þegar ég er með keylogger installaðan… það skiptir ekki hvaða keylogger það er, er búinn að prófa svona 20, og allir gefa það upp að þeir eigi að virka fullkomlega með windows xp…
BARA WTF ??
Veit einhver hvað þetta getur verið ??

Kv, Egill