nú er ég orðlaus. Hið fullkomna win xp sem er í tölvunni pabba gaf sig í gær. Ég ætlaði að kveikja á tölvunni en þá kom bara:

Windows could not start because the following file is missing or corrupt: \windows\system32\config\system

You can attempt to repair this file by starting windows setup using the original setup CD-ROM. Select ‘r’ at the first screen to start repair.

og ég fór eftir fyrirmælum og lenti inn í einhverju “repair console” líkt dos en ekki það sama. Plús þá stendur ekki hvaða skrá vantar nema það sé system.* (hef ekkert kynnt mér XP, nota bara w98 :P)

Svo ég veit ekkert hvað gera skal nema kannski að afrita úr annarri xp tölvu en kannski má það ekki.

Getur einhver gefið mér ráð. Allt þegið því vinnuskýrslurnar mömmu eru fastar í tölvunni og hún er að snappa!<br><br><img src="http://www.nemendur.ru.is/osk01/prof/rasputin.jpg“><br> <a href=”http://www.nemendur.ru.is/osk01/prof/vondukallar.html“ title=”reyndu líka">Hvaða teiknimyndavondukall ert ÞÚ?</a>

—————
Kjerúlf
CS: $everus
—————