Ég var í tölvunni minni áðan og hún var farin að verða svolítið hægvirk þannig ég ákvað að reboota henni.
Eftir þegar ég er búinn að reboota henni þá kemur upp svona login screen sem er eðlilegt en svo þegar ég slæ inn notandanafnið mitt og lykilorðið þá kemur:

The system cannot log you on due to the following error:
Invalid access to memory location.
Please try again or consult your system administrator.

OK! Hvað í fjandanum er þetta?!
Ég er búinn að prófa aftur en það kemur einhver önnur villa. Ég er búinn að prófa að fara í safe mode en það virkar ekkert betur.

Windows XP var að komast í mjög gott álit hjá mér þar til núna.

Ég kemst ekki inn í tölvuna mína! Hjálp!<br><br><a href=“mailto:gaui@gaui.is”>gaui@gaui.is</a> / <a href="http://www.gaui.is">www.gaui.is</a>

CS: [.GEGT1337.]gaui eða [TVAL]gaui
IRC: gaui
Gaui