Er að setja upp nokkuð týpiskan ellismell - 300mhz 8.gig diskur 128mb vinsluminni.
Vandamálið er að ég set upp w2k vandræðalaust, - hendi inn dálítið af hugbúnaði, driver fyrir firewire-kort winzip o.s.f.r.v. - svo set ég inn driver fyrir skanner og restarta (restarta að sjálfsögðu alltaf þegar billy gates segir…) en þá get ég ekki ræst aftur upp í w2k, - fæ startup skjámynd, “progress-bar” fer útá enda en þegar desktoppið “á” að birtast, flashar hún einhverjum smá texta efst á skjánum - án þess að hægt sé að lesa það… og endurræsir sig síðan þ.e. rebootar…. ég er búin að setja hana upp nokkrum sinnum og kemst ómögulega framhjá þessu… er einher með góð ráð ???