Eftir að windows 7 thinkpad sl510 fartölvan mín crashaði, endaði ég á því að þurfa að setja aftur upp windows 7, ákvað að gera það bara clean eftir að repair möguleikinn skilaði engu. Núna vantar alla lenovo featurana; lenovo toolbox, power manager, og þráðlausa netið. Get ég reddað þessu án þess að fara með tölvuna upp í ´nyherja í viðgerð eða að kaupa eithvað?