Sælir hugarar. Ég fékk mér nýjan tölvuskjá fyrir nokkrum dögum og er að reyna að nota hann með gamla skjánum og hafa dual. Ég er að nota nýja skjáinn sem primary og ætla að nota gamla sem secondary. Nýji skjárinn virkar vel en þegar ég tengi gamla skjáinn í hitt slottið þá er eins og hann finnur hann ekki. Þegar ég fer í Screen resolution og ýti á Detect þá bara gerist ekkert.

Veit einhver hér hvort ég sé að gera eitthvað rangt eða hvort þetta eru einhverjar stillingar?