Hæ var að uppdeita windows 7 home premium og núna eru 2 hlutir ekki að virka,
áður en ég uppfærði að þá lét firefox mig vita þegar ég skrifaði villur á ensku
með rauðu striki undir orðinu, og ég gat bakkað með hliðartakkanum á músini,
ég get bakkað með honum í files and folders en af einhverjum ástæðum þá get
ég það ekki í firefox.

Allavega þá væri frábært ef einhver gæti gefið mér upplisingar um hvernig ég
get lagað þessi tvö vandamál sem ég er að upplifa í firefox því þetta fer virkilega
í taugarnar á mér.
fyrirframm þökk


dissie322