tók eftir dáldið sniðugum hlut í xp pro um daginn. þannig er nú það að ef þú velur start og turn of computer þá opnast svona fallegur gluggi með þrem hnöppum: stand by, turn off og restart. allat gott með það að segja nema að þegra þú ert búinn að velja turn of computer ýtir þrisvar á hægri örina og þrýstir svo á enter þá hipernateast tölvan. maður sér líka þegar maður velur turn of computer á þá er stand by takkinn upplýstur, maður ýtir til hægri þá er turn off upplýstur og síðan restart þegar maður ýtir aftur á hægri en þegar þú ýtur á hægri örina þegar restart hnappurinn er upplýstur þá er ekki neitt upplýst og þú ýtir aftur þá er cancel upplýst.

maður gerir ráð fyrir að ms menn ætluðu sér að hafa hipernate sem valmöguleika þarna en tóku hann út að eitthverju leiti.