Sælir og Sælar.

Jæja gott fólk, þá er ég mættur.
Ég á í vandræðum með ADSL módemið mitt.
Vandræðin skýrast þannig að þegar ég er með ADSL módemið tengt BEINT í mína tölvu ( ADSL módemið er tengt í netkort ) og er með Vertical Sync off á skjákortinu þá er ég með 100 í FPS ( Frames Per Second ) en hræðilegt ping. Ef ég hef Vertical Sync on þá er ég með 60 í FPS og venjulegt ping.

Þetta vandarmál er aðeins með Windows XP PRO, og stórt furðulegt í alla staði.

En ég get verið með Vertical Synv OFF og verið með GOTT ping ef ég tengi mig í gegnum aðra tölvu á netið, ekki með ADSL módemið tengt beint í mína tölvu, sounds crazy en this is the way of my CPU.

Tölvan mín er Intel Pentium 4 1400 Processor, 256MB RDRAM,Geforce 4 Ti 4400 128mb og 3com netkort 10/100.

Ef EINHVER tölvukall þarna úti og getur hjálpað mér þá væri það æðislegt, eða þar að segja ef einhver gæti hjálpað mér að Koma FPS í 100 með að hafa Vertical Sync off og Gott ping og nota XP og tengja módemið beint í tölvuna =/

Með fyrirframm þökk og von um góða hjálp.

[GGRN]PlebbZor (CS).
PlebbZor (IRC).