Ég notast við Windows 7 og er með dell inspirion 1570 tölvu(eitthvað mesta drasl sem um getur).
Málið er að netið er nú reglulega að crasha hjá mér þegar ég er bara browsa með facebook opið, huga og kannski youtube og 9gag.
Þetta er byrjað að fara í taugarnar á mér þarsem tölvan er virkilega hæg og núna í þokkabót er netið alltaf að crasha, eða þaes allt stoppar og ég þarf að loka því..
Getur einhver aðstoðað mig?