Er með smá vandamál sem er að bögga mig. Ég kveiki á tölvunni og allt gengur fínt og desktoppið birtist.

Síðan eftir sirka 10-15 sek frosnar allt nema músin og er þannig í 2-3 mínútur þangað til allt fer í lag og ég get notað tölvuna á eðlilegan hátt.

Vantar að vita hvað er að því þetta er stundum frekar leiðinlegt þegar maður er að flýta sér og bara leiðinlegt að þurfa að bíða svona.

Tölvan mín er Toshiba Satellite fartalva og er ég með Vista Home premium sem sýgur þykkan lim ef ég á að vera mjög hreinskilinn.

takk fyrir.
aábcdðeéfghiíjklmnoópqrstuúvxyýzþæö