Ég var að fá tölvu með Vista og þar er eitthvað furðuleg útgáfa af Movie Maker sem ég er ekki að fíla. Er hægt að finna eldri útgáfu af MM til að setja í staðin fyrir þá nýju.

Þetta er version 6.0 en ég er vanur 2.0