Ég breytti lykilorðinu á tölvunni minni og notaði óvart ð í lykilorðinu og núna er login skjárinn stiltur með ensku lyklaborði og ég get ekki skrifað ð.

Veit einhver hér hvernig maður getur breytt tungumálinu frá login skjánum?