Góða kvöldið, jæja þá vantar mig hjálp.

Málið er að ég er með Windows XP og tölvan mín finnur ekki geisladrifin í tölvunni og svo er ég með Daemon Tools líka og hún finnur það ekki heldur, þannig ég get ekki spilað leiki í gegnum Daemon Tools, ég er búinn að prófa að fara í Device Manager og gera updates á driverana en það er svona gult upphrópunarmerki á ÖLLUM drifunum, meira að segja líka ISO “drifinu” mínu. Hefur einhver lent í þessu og veit hvað er að? Ég er búinn að opna tölvuna og tjekka á drifinu og það er fullkomlega rétt tengt og allt.

Kær kveðja, Jóhann Ingi.