jæja eg er þa kominn með minn fyrsta virus eftir 5 ara tölvunotkun.

Fyrst hætti kommutakkinn að virka og i staðinn fyrir að skrifa e (je - e með kommu yfir) skrifa eg ´´e (2 kommur i staðinn fyrir eina)

Svo for Dwwin.exe (eitthvað alika) að opnast virkilega oft, alltaf þegar eg kveikti a tölvunni komu lika svona 30 errorar “google chrome error” og eg fekk alltaf “don't send” og “send” valmöguleikana frægu. Asamt þessum valmöguleikum opnaðist alltaf gluggi sem sagði “google chrome is unresponsive” eða eitthvað alika og eini valmöguleikinn þar var close

Svo gat eg bara farið að gera það sem eg vildi og ekkert mal.

Svo for það að gerast að Winlogon og Svchost.exe foru að startast a fullu, asamt hinum errorunum, og nuna kemst eg ekki i mörg forrit og t.d. kemur messagið “Task manager has been disabled by your administrator” þegar eg reyni að opna task manager.

Eg var með CCleaner i tölvunni og er buinn að keyra það nokkrum sinnum, og eg downloadaði AVG free antivirus en installið failaði alltaf vegna corrupt files eða eitthvað, og eg reyndi að reinstalla og deleta öllum avg files og installa öðru versioni og allt en ekkert gekk.

Þa spyr eg, eru einu raðleggingarnar að reyna að dla öðrum antivirus (avast t.d.)? Og er hægt að starta tölvunni i safe mode, fara a google og dla virusvörn þannig?

Kv. noo