Er með Windows 7 og veit ekki til þess að ég hafi gert neitt sérstakt en einn daginn ætlði ég inná msn og gat það ekki, og hef ekki getað síðan.

Þegar ég reyndi að sign-a mig inn þá kom upp eitthvað key ports error 80072efd.

Eftir langa baráttu náði ég að uninstall-a Essentials (það leyfði mér í rauninni ekki að uninstalla, þurfti að kemba möppur og henda sjálf)

Svo núna þegar ég reyni að installa draslinu aftur þá fæ ég Error 0x80070057 og eitthvað að ég eigi að athuga hvert ég sé tengd netinu…sem ég er alveg.

Hjálp anyone? Anything?