málið er að ég er ný búin að kaupa mér utanáliggjandi harðann disk sem ég tengi við tölfuna mín með usb snúru, pointið í þessu er auðvitað að nota hann sem flakkara. hann virkaði allveg fullkomlega í byrjun eftir að ég var búinað formata honum og allt það en svo alltíeinu byrjaði þetta að koma upp “the disk is write-protected. remove the write-ptotection or use another disk.” ég er auðvita buinað prufa googla þetta en finn ekkert að viti, plzz hjálpið mer með þetta, sind að vera buinað fjárfesta í 1tb flakkara og geta svo ekki notað hann:(